Hátíðarguðsþjónustur í Árborgarprestakalli    Verið velkomin til kirkju á helgum jólum 2022

Aðfangadagur 24. desember 

Selfosskirkja – Aftansöngur kl. 18:00 
Stokkseyrarkirkja – Aftansöngur kl. 18:00 
Eyrarbakkakirkja – Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30
Selfosskirkja – Miðnæturguðsþjónusta kl. 23:30     

Jóladagur 25. desember 

Hraungerðiskirkja – Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00 
Laugardælakirkja – Hátíðarguðsþjónusta kl. 13:00 
Gaulverjabæjarkirka – Hátíðarguðsþjónusta kl. 15:00   

Annar dagur jóla 26. desember 

Villingaholtskirkja – Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00 
Ljósheimar – Helgistund kl. 13
Móberg – Helgistund kl. 14  

Gamlársdagur 31. desember 

Selfosskirkja – Guðsþjónusta kl. 17:00   

Guð gefi öllum gleðilegra og friðsæla jólahátíð og farsælt komandi ár.

Biskup Íslands vísiterar


Messað verður í Selfosskirkju sunudaginn 16. október kl. 11.

Biskup Íslands heimsækir Árborgarprestakall og tekur þátt í messunni ásamt prestum Selfosskirkju. Edit Molnár leikur á orgelið og kirkjukór Selfoss leiðir safnaðarsönginn. Boðið verður upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu eftir messu og eru allir hjartanlega velkomnir.

Dagskrá biskupsvisitasíunnar er sem hér segir:

Laugardagur 15. október

Kl. 9:30, helgistund í Stokkseyrarkirkju og samtal við sóknarnefnd

Kl. 11:00, helgistund í Eyarbakkakirkju og samtal við sóknarnefnd

Hádegismatur í Rauða húsinu

Kl. 13:00, helgistund í Gaulverjabæjarkirkju og samtal við sóknarnefnd

Kl. 15:00, helgistund og samtal við sóknarnefnd Laugardælakirkju

Sunnudagur 16. október

KI. 9:30, samtal við sóknarnefnd Selfosskirkju

KI. 11:00, messa i Selfosskirkju

Hádegismatur

KI. 13:00, helgistund og samtal við sóknarnefnd Hraungerðiskirkju

KI. 14:00, helgistund og samtal við sóknarnefnd Villingaholtskirkju

Hvítasunna 2015

HvítasunnaHátíðarmessa á hvítasunnudag, 24. maí kl. 11. Prestur sr. Þorvaldur Karl Helgason. Organisti Jörg Sondermann. Kirkjukórinn leiðir sönginn. Allir velkomnir!

Villingaholtskirkja: Ferming á hvítasunnudag, 24. maí kl. 13:30. Fermd verður Kolbrún Katla Jónsdóttir, Lyngholti. Prestur sr. Þorvaldur Karl Helgason. Söngkór Hraungerðis- og Villingaholtskirkna leiðir sönginn. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson.

Laugardælakirkja: Fermingarmessa kl. 13 á annan í hvítasunnu, 25. maí.  Fermdur verður Guðjón Leó Tyrfingsson, Ljónsstöðum.  Prestur sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson.

Hraungerðiskirkja: Ferming á annan í hvítasunnu, 25. maí kl. 11:00. Fermd verður Arndís María Ingólfsdóttir. Prestur er sr. Axel Á. Njarðvík. Söngkór Hraungerðis- og Villingaholtskirkna leiðir sönginn. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson.

Helgihald og tilbeiðsla fram yfir páska

Við krossins helga tréSelfosskirkja

Laugardagur, 28. mars. Fermingarmessa, kl. 11.

Pálmasunnudagur, 29. mars. Fermingarmessa, kl. 11. – Sunnudagssskóli á sama tíma á baðstofulofti.

Skírdagur, 2. apríl. Fermingarmessa, kl. 11.

Föstudagurinn langi, 3. apríl. Lestur Passíusálma, kl. 13-17,30. Fólk úr söfnuðinum les. – Kyrrðarstund við krossinn, kl. 20. Píslarsagan lesin og sjö orð Krists á krossinum, við kertaljós og sálmasöng.

Páskadagur, 5. apríl. Hátíðarmessa kl. 8. Kirkjukórinn syngur. Organisti Jörg Sondermann. Prestur Þorvaldur Karl Helgason. Sóknarnefnd býður til morgunverðar að lokinni messu.

Laugardælakirkja

Skírdagur 2. apríl. Guðsþjónusta kl. 13,30. Altarisganga. Almennur söngur. Prestur Axel Árnason Njarðvík.

Villingaholtskirkja

Páskadagur, 5. apríl. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Hraungerðis- og Villingaholtssókna syngja. Organisti Guðmundur Eiríksson. Prestur Þorvaldur Karl Helgason.

Hraungerðiskirkja

Annar í páskum, 6. apríl. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Hraungerðis- og Villingaholtssókna syngja. Organisti Ingi Heiðmar Jónsson. Prestur Axel Árnason Njarðvík.

Jól og áramót í prestakallinu


Horft til jólaSelfosskirkja
24. des. 2014, Aðfangadagur jóla.
–          Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukórinn syngur. Organisti Jörg Sondermann. Prestur Axel Á. Njarðvík.
–          Helgistund á jólanótt, kl. 23:30. Ritningarlestur, almennur söngur. Kirkjukórinn syngur. Organisti Jörg Sondermann. Prestur Þorvaldur Karl Helgason.
25. des. 2014, Jóladagur.
–          Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur. Organisti Jörg Sondermann. Prestur Axel Á. Njarðvík.
31. des. 2014, Gamlársdagur.
–          Aftansöngur kl. 17. Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar. Kirkjukórinn syngur.     Organisti Jörg Sondermann. Prestur Þorvaldur Karl Helgason.
Villingaholtskirkja
25. des. 2014, Jóladagur.
–          Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn syngur. Organisti Guðmundur Eiríksson. Prestur Axel Á. Njarðvík.
Hraungerðiskirkja
26. des. Annar dagur jóla.
–          Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukórinn syngur. Organisti Guðmundur Eiríksson. Prestur Þorvaldur Karl Helgason.
Laugardælakirkja
26. des. Annar dagur jóla.
–          Hátíðarguðsþjónusta kl. 13. Organisti Guðmundur Eiríksson. Prestur Þorvaldur Karl Helgason.

Þriðji sunnudagur í aðventu

IMG_0489Messa kl. 11. Prestur Axel Á Njarðvík. Organisti Jörg Sondermenn. Raddir úr unglngakór syngja með kór og söfnuði. Súpa í hádegi gegn vægu gjaldi. Jólastund sunnudagsskólans verður næsta sunnudag, þann 21. desember en ekki eins og misritaðist í Kirkjufréttunum útgefnu.

Orgelstund kl. 16 (ath: breytt tíma!). Jörg E. Sondermann, organisti kirkjunnar leikur jólatónlist eftir Johann Sebastian Bach, Gustav Merkel og Johann Gottfried Walther. Aðgangur er ókeypis.

Villingaholtskirkja
Aðventustund kl. 16.

Hraungerðiskirkja
Aðventustund kl. 20:30