Helgihald um jól og áramót í Selfossprestakalli

Helgihald um jól og áramót í Selfossprestakalli

Selfosskirkja

Aðfangadagur

Aftansöngur kl. 18:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir

Miðnæturhelgistund kl. 23:30.  Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, trompetleikur Jóhann Stefánsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir

Jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir

Gamlársdagur

Aftansöngur kl. 17:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, prestur Guðbjörg Arnardóttir

 

Hraungerðiskirkja

Jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir

 

Villingaholtskirkja

Annar jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir

 

Laugardælakirkja

Annar jóladagur

Hatíðarguðsþjónusta kl. 13:00.  Organisti Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir

 

 

Messa sunnudaginn 20. desember kl. 11:00 og jólaball sunnudagaskólans

Messa sunnudaginn 20. Desember kl. 11:00, fjórða sunnudag í aðventu.

Kirkjukór Selfosskirkju syngur, fram koma einnig fyrrum félagar úr Unglingakór Selfosskirkju.

Organisti Edit Molnár, prestur Guðbjörg Arnardóttir

10577200_10153677697180469_3095966928185839388_nJólaball sunnudagaskólans á sama tíma.  Undirleikur Magnea Gunnarsdóttir, jólasveinninn mætir í heimsókn.

Foreldramorgnar og sunnudagaskóli

Foreldramorgnar miðvikudaga kl. 10:30 -12:00.
Á morgunn 9. des. kl. 10:30 verður “Pálínuboð” á foreldramorgni kirkjunni. Foreldrum er velkomið að koma með eitthvað góðgæti á sameiginlegt hlaðborð og verður kaffi, heitt kakó og te hér í kirkjunni.

 

Sunnudagaskóli.

Næsta sunndag 13. des verður Lúsíumessa. Þá munu sunnudagaskólabörn fá heimsókn frá nokkrum stúlkum úr Barnakór Selfosskirkju. Söngur, bænir, biblíusaga, hattaleikur, mynd til að lita og auðvitað límmiði dagsins.

Jólaball sunnudagaskólans verður 20. desember kl. 11:00 en þá munum við fá Magneu Gunnarsdóttur til að spila á píanó og líkur eru á jólasveinn mæti með glaðning.

 

 

vitr

 

Æskulýðsstarf fram að jólum:

Sunnudagaskóli 13. og 20. des kl. 11:00

Kirkjuskóli Sunnulækjarskóla 8. og 15. des. kl. 14:45 -15:45

Kirkjuskóli Vallaskóla 10. og 17. des. kl. 13:50 – 14:50

TTT (10-12 ára) 9. des og 16. des í Selfosskirkju kl. 15:00 – 16:00

Æskulýðsfundir í Selfosskirkju

8. des jólamynd – þau sem vilja geta komið með sælgæti með sér

15. des pakkaleikur og leiki

 

æskulýðsfulltrúi

Helgihald 2.sunnudag í aðventu

Á aðventunni er yndislegt að næra andann og styrkja trúnna í samfélagi kirkjunnar. Næsta sunnudag 6.desember er messa og sunnudagaskóli í Selfosskirkju kl. 11. Kveikt verður á aðventukransinum. Í messunni syngur bæði Unglingakór og Kirkjukór Selfosskirkju undir stjórn Edit Molnár. Sr. Ninna Sif Svavarsdóttir þjónar. Sunnudagaskólanum stýra æskulýðsleiðtogar. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu að messu lokinni í umsjón Kvenfélags Selfosskirkju.