Jól í skókassa

Æskulýðsfélag Selfosskirkju vinnur að verkefninu Jól í skókassa og munu þau vinna að því á æskulýðsfundi þriðjudaginn 3. nóvember kl. 19:30.  Hægt verður að skila jóla-skókössum til 5. nóvember í Selfosskirkju.

Upplýsingar um verkefnið Jól í skókassa og hvað má fara í kassana o.fl. er að finna á heimsíðunni:  http://kfum.is/skokassar/