Kökubasar og bænasteinar

Æskulýðsfélagið Kærleiksbirnirnir eru í fjáröflun fyrir febrúrarmót í Vatnaskógi. Að því tilefni máluðu þau fallega bænasteina og munu vera með þá og gómsætt bakkelsi til sölu á kökubasar eftir fjölskyldumessu sunnudaginn 7. febrúar. Við hlökkum til að sjá ykkur.

 

12625959_10208141010260262_1789391813_n

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *