Skemmti- og vöfflukvöld Æskulýðsfélagsins

Í kvöld þriðjudag verður skemmti- og vöfflukvöld Æskulýðsfélagsins.  Það hefst kl. 19:30, Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir handboltakona kemur fram og sömuleiðis Sælan.  Prestarnir Guðbjörg og Ninna Sif baka vöfflur ofan í mannskapinn.  Þetta verður eitthvað 🙂  Unglingar á öllum aldri veriði hjartanlega velkomin!

 

7677_10153862404225469_6378905152829898755_n

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *