Kórar Selfosskirkju syngja við útvarpsmessu.

Skalholt

 

Þann 16. apríl síðastliðinn, sungu unglingakór og kirkjukór Selfosskirkju við upptöku á útvarpsmessu í Skálholti.  Sóknarprestur Selfosskirkju Sr. Guðbjörg Arnardóttir pretikaði. Messunni verður útvarpað á rás eitt á kvennréttindadaginn 19. júní.  Meðfylgjandi mynd var tekin af þessu tilefni.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *