Helgihald í dymbilviku og um páska í Selfossprestakalli

Það er af ýmsu að taka í Selfossprestakalli í dymbilviku og um páska.  Verið innilega velkomin til helgihalds.

13. apríl skírdagur:
Fermingarmessa kl. 11 í Selfosskirkju.

Messa í Laugardælakirkja: kl. 13:30 – organisti Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir.

14. apríl – föstudagurinn langi í Selfosskirkju
Passíusálmalestur kl. 13:00.  Ýmsir lesarar úr samfélaginu skipta lestrinum á milli sín.  Hægt er að koma og hlusta í lengri eða skemmri tíma.

Kyrrðarstund við krossinn kl. 20:00.  Organisti Edit A. Molnár, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir.  Lesari les síðustu sjö orð Krists á krossinum.

16. apríl – páskadagur:
Hátíðarmessa kl. 08:00.  Organisti Edit A. Molnár, Kirkjukórinn syngur, prestur Guðbjörg Arnardóttir.
Morgunkaffi á eftir athöfn í boði sóknarnefnar

Hátíðarmessa í Villingaholtskirkju kl. 11:00.  Organisti Ingi Heiðmar Jónsson, Kirkjukórinn syngur, prestur Guðbjörg Arnardóttir.

17. apríl – annar páskadagur:
Hátíðarmessa í Hraungerðiskirkju kl. 11:00.  Organisti Ingi Heiðmar Jónsson, Kirkjukórinn syngur, prestur Guðbjörg Arnardóttir.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *