Aðalsafnaðarfundur í Laugardælasókn 11.júní

Sunnudaginn 11.júní nk. verður haldinn aðalsafnaðarfundur í Laugardælasókn.  Hann hefst strax að lokinni messu í Laugardælakirkju sem hefst kl. 11.  Á dagskrá fundarins eru hefðbundin störf aðalsafnaðarfundar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *