Messa og barnastarf 10.september kl. 11

Sunnudaginn 10.september kl. 11  er messa og sunnudagaskóli í Selfosskirkju.  Í messunni þjónar sr. Ninna Sif Svavarsdóttir fyrir altari og kór kirkjunnar syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Edit Molnár.  Sunnudagaskólanum stýra leiðtogar úr æskulýðsstarfinu og þar verður líf og fjör.  Sjáumst í kirkjunni!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *