Kirkjukórar í Suðurprófastdæmi

Þriðjudaginn 7. nóvember sungu nokkrir kirkjukórir í Suðuprófastæmi á tónleikum sem vanalega eru haldnir í Skáholti en vegna viðgerða á gluggum þar voru tónleikarnir í Hveragerðiskirkju.

Þvílíkt ríkidæmi og fjársjóður sem kirkjurnar í prófastdæminu eiga í þessum kirkjukórum og fólkinu sem syngur í þeim.  Hér er hópmynd af kórunum, sem sungu saman en einnig hver fyrir sig.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *