Kvöldmessa þriðjudaginn 13. mars kl. 20:00

Kvöldmessa verður þriðjudaginn 13. mars kl. 20:00.  Um tónlistina sér Jón Jónsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir.  Sannarlega óhefðbundinn tími fyrir kvöldmess en það er bara svo mikið um að vera í kirkjunni að okkar að nýta það fleiri daga en sunnudaga í messur.  Velkomin

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *