Blaðað í Biblíunni 2018- smá breyting

Fjóra þriðjudaga í desember 2018 verður blaðað í Biblíunni á baðstofulofti Selfosskirkju.
Axel Á Njarðvík héraðsprestur leiðir samtal um afar ráhugaverða þætti Biblíunnar, um eðli textans, sögu hans og notkun. Í fjögur skipti koma þátttakendur sama að textum Biblíunnar til að lesa hann og hugleiða og fara síðan ríkari heim. Það hefst kl. 18:00 þriðjudaginn 4. desember og stendur yfir góða klukkustund.  Síðan hittumst við næstu þriðjudaga, þann 11. og 18. desember og svo einn til sem við finnum út saman. Vinsamlega skráið ykkkur með því að hringja skráningu í Axel síma 856 1574 eða með tölvupósti á axel.arnason@kirkjan.is. Þátttaka er ókeypis og verið velkomin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *