Bænastund fimmtudaginn 28. febrúar kl. 18:00

Fimmtudaginn 28.febrúar kl. 18, verður bænastund í Selfosskirkju vegna Páls Mars Guðjónssonar sem talið er að hafi fallið í Ölfusá sl. mánudagskvöld. Stundin er í umsjón presta kirkjunnar og allir eru hjartanlega velkomnir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *