Apríl og Biblían

Fjóra þriðjudaga í apríl 2019 verður blaðað á ný í Biblíunni á baðstofulofti Selfosskirkju.
Axel Á Njarðvík héraðsprestur leiðir samtal um afar ráhugaverða þætti Biblíunnar, um eðli textans, sögu hans og notkun. Í fjögur skipti koma þátttakendur sama að textum Biblíunnar til að lesa hann og hugleiða og fara síðan ríkari heim. Það hefst kl. 18:00 þriðjudaginn 2. apríl og stendur yfir góða klukkustund.  Síðan hittumst við næstu þriðjudaga, þann 9., 16. og 23. ap´ríl og svo einn til sem við finnum út saman. Vinsamlega skráið ykkkur með því að hringja skráningu í Axel síma 856 1574 eða með tölvupósti á axel.arnason@kirkjan.is.  Núna verður tekið fyrir fjórir þættir sem breyta veröld. Þátttaka er ókeypis og verið velkomin, þau sem eru ung sem eldri.