Barnastarf

Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 11 í Nýja Safnaðarheimili, hefst 18. september.

Kirkjuskóli 6-9 ára í Vallaskóla í Valhöll fimmtudaga kl. 14:00, hefst 22. september .

Kirkjuskóli 6-9 ára í Sunnulækjarskóla í myndmenntastofunni þriðjudaga kl. 13:00, hefst 20. september.

TTT fyrir 10-12 ára á kirkjuloftinu í Selfosskirkju miðvikudaga kl. 15:00, hefst 21. september.

Nauðsynlegt er að skrá börnin í starfið á netfangið johannayrjohannsdottir@gmail.com

 

Æskulýðsfélag á kirkjuloftinu þriðjudagskvöld kl. 19:30-21:30.

Umsjón með barna- og æskulýðsstarfi hefur Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir æskulýðsfulltrúi auk þátttöku unglingaleiðtoga.

 

Nánari upplýsingar undir hverjum lið fyrir sig download