Minnispunktar

Fermingarnámskeið verður í Selfosskirkju 16., 17. og 18. ágúst frá 9-12:30

Farið verður í Vatnaskóg 27.-28. september.  Gist eina nótt og verður þar fræðsla, farið í leiki og margt fleira skemmtilegt.  Verð fyrir ferðina er 9.700.

Farið verður í dagsferð í Skálholt í mars.

Fermingarbörn þurfa að mæta í 10 messur.

Fermingarbörn mæta einu sinni í mánuði með bekknum sínum.

Gjald fyrir fermingarfræðslu veturinn 2016-2017 er 19.146 og verður innheimt með greiðsluseðlum, öðrum í ágúst og hinum eftir áramót.

 

 

 

 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *