Minnispunktar

Fermingardagar sem í boði eru:
Selfosskirkja:
Laugardagur fyrir pálmasunnudag 4. apríl kl. 11:00
Pálmasunnudagur 5. apríl kl. 11:00
Skírdagur 9. apríl kl. 11:00
Laugardagur 9. maí kl. 11:00
Sunnudagur 10. maí kl. 11:00
Laugardælakirkja:
Skírdagur 9. apríl kl. 13:30
Hraungerðiskirkja:
Hvítasunnudagur 30. maí kl. 13:30
Villingholtskirkja:
Annar hvítasunnudagur 1. júní kl. 13:30

Skráð er í fræðsluna hér:

https://selfosskirkja.skramur.is/input.php?id=1

Fermingarnámskeið verður í Selfosskirkju í 20., 21, og 22. ágúst við skólabyrjun.
Námskeiðið verður tvískipt og skipt verður í tvo hópa, stráka og stelpur:
Þriðjudagur 20. ágúst frá 9:30-11:30:  Strákar
Þriðjudagur 20. ágúst frá 13-15:  Stelpur
Miðvikudagur 21. ágúst frá 9:30-11:30:  Strákar
Miðvikudagur 21. ágúst frá 13-15:  Stelpur
Fimmtudagur 22. ágúst frá 12:30-14:30:  Stelpur
Fimmtudagur 22. ágúsr frá 15-17:  Strákar

Farið verður í Vatnaskóg 14.-15. október.  Gist eina nótt og verður þar fræðsla, farið í leiki og margt fleira skemmtilegt.
Reikna má með því að ferðin kosti um 10.000.- 
Allar upplýsingar um Vatnaskóg er að finna undir liðnum Vatnaskógur hér á síðunni.

Fermingarbörn þurfa að mæta í 10 messur.

Fermingarbörn mæta einu sinni í mánuði með bekknum sínum.

Þau sem ekki komust á ágústnámskeið og/eða Vatnaskóg mæta í aukafræsðlu, dagsetning nánar auglýst síðar.

Gjald fyrir fermingarfræðslu veturinn 2018-2019 er 19.146 og verður innheimt með greiðsluseðlum á kennitölu Selfosskirkju í lok ágúst eða byrjun september.

Fermingarbörn þurfa að læra ákveðin atriðu utanbókar, það er finna undir utanbókarlærdómur.