Fræðslustundir

Fermingarfræðslan fer almennt fram aðra hverja viku. Fræðslan verður hópaskipt og fer fram annan hvern miðvikudag og fimmtudag í Selfosskirkju. Fyrri hópurinn mætir kl. 15 og seinni hópurinn kl. 16.

Gert er ráð fyrir því tíminn nýtist vel, að mæting verði góð og að foreldrar styðji við börnin sín í því að sinna fermingarfræðslunni sinni. Ekki er hægt að taka tillit til tómstunda og íþróttaiðkunar yfir hundrað fermingarbarna.

Hér er dagsetningar fræðslustundanna. Upplýsingar um hópaskiptingu hjá krökkunum sem mæta í stundirnar í Selfosskirkju hafa verið sendar foreldrum og nánari upplýsingar um það veita prestarnir.

Fermingarfræðslustundir 2024

Selfosskirkja
10. janúar 15:00-16:00 Hópur 1
10. janúar 16-17 Hópur 2
11. janúar 15-16 Hópur 3
11. janúar 16-17 Hópur 4

24. janúar 15:00-16:00 Hópur 1
24. janúar 16-17 Hópur 2
25. janúar 15-16 Hópur 3
25. janúar 16-17 Hópur 4

7. febrúar 15:00-16:00 Hópur 1
7. febrúar 16-17 Hópur 2
8. febrúar 15-16 Hópur 3
8. febrúar 16-17 Hópur 4

21. febrúar 15:00-16:00 Hópur 1
21. febrúar 16-17 Hópur 2
22. febrúar 15-16 Hópur 3
22. febrúar 16-17 Hópur 4

4. mars Dagsferð í Skálholt – Vallskóli og Flóaskóli
11. mars Dagsferð í Skálholt – Sunnulækjarskóli og BES

Eyrarbakkakirkja
17. janúar fermingarfræðsla í Eyrarbakkakirkju 14-15:45
14. febrúar fermingarfræðsla í Eyrarbakkakirkju 14-15:45
11. mars Dagsferð í Skálholt – Sunnulækjarskóli og BES

Villingaholtskirkja
18. janúar fermingarfræðsla í Villingaholtskirkju 14-15:45
28. febrúar fermingarfræðsla í Villingaholtskirkju 14-15:45
4. mars Dagsferð í Skálholt – Vallskóli og Flóaskóli