Fræðslustundir – dagsetningar

Mánaðlegar koma fermingarbörn með bekkjunum sínum í klukkutíma fermingarfræðslu og verða fræðslustundir eftirtalda daga í Selfosskirkju:

Þriðjudagur 19. sept.:
kl. 14:00 mæta 8. MIM og HK úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8.GJR úr Sunnulækjarkóla
Miðvikudagur 20. sept.:
kl. 14:00 mætir 8.HM úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8. HS úr Sunnulækjarskóla

Þriðjudagur 17. okt.:
kl. 14:00 mæta 8. MIM og HK úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8.GJR úr Sunnulækjarkóla
Miðvikudagur 18. okt.:
kl. 14:00 mætir 8.HM úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8. HS úr Sunnulækjarskóla

Miðvikudagur 8. nóv:
Öll fermingarbörn mæta kl. 17:00, gengið í hús og safnað fyrir Hjálpastarf kirkjunnar, kakó og brauð á eftir.

Aðventusamvera allra fermingarbarna auglýst síðar

Þriðjudagur 16. jan.:
kl. 14:00 mæta 8. MIM og HK úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8.GJR úr Sunnulækjarkóla
Miðvikudagur 17. jan.:
kl. 14:15 mætir 8.HM úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8. HS úr Sunnulækjarskóla

Þriðjudagur 20. feb.:
kl. 14:00 mæta 8. MIM og HK úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8.GJR úr Sunnulækjarkóla
Miðvikudagur 21. feb.:
kl. 14:15 mætir 8.HM úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8. HS úr Sunnulækjarskóla

Þriðjudagur 13. mars – viðtöl og mat
kl. 14:00 mæta 8. MIM og HK úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8.GJR úr Sunnulækjarkóla
Miðvikudagur 14. mars – viðtöl og mat

kl. 14:15 mætir 8.HM úr Vallaskóla
kl. 15:00 mætir 8. HS úr Sunnulækjarskóla

Samvera í mars:
Vallaskóli og Flóaskóli 
Sunnulækjarskóli 

Þau sem ekki komust á ágústnámskeið eða komust ekki nema einn dag á námskeiðið og þau sem ekki fóru í Vatnaskóg eiga að koma í fræðslu föstudaginn 20. október kl. 9-12:30

Samvera með fermingarbörnum úr Flóaskóla í Þjórsárveri kl. 14:00
Miðvikudagur 11. október
Miðvikudagur 8. nóvember
Miðvikudagur 24. janúar
Miðvikudagur 28. febrúar
Miðvikudagur 21. mars

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *