6-9 ára starf – Kirkjuskóli

Æskulýðsstarf fyrir 6-9 ára fer fram í Vallaskóla og Sunnulækjaskóla.  Starfið byggist upp á biblífræðslu, söngvum, leikjum og föndri.  Það þarf að skrá þau börn sem mega vera í starfinu hjá Jóhönnu Ýr Jóhannsdóttur æskulýðsfulltrúa sem hefur umsjón með starfinu, netfang: johannayrjohannsdottir@gmail.com og sími: 897 3706.

Tímasetningar:  Hefst 18. september og 20. september

Sunnulækjaskóli í tungumálaveri á þriðjudögum kl. 13:00 
Vallskóla í Valhöll á fimmtudögum kl. 14:00.

Starfið er börnunum að kostnaðarlausu

 

krakkar

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *