Erindi um Aðventu Gunnars Gunnarssonar

Miðvikudaginn 20. nóvember kl. 19:30 flytur Gunnlaugur A. Jónsson prófessor við guðfræðideild Háskóla Íslands erindi um Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson.  Erindið er öllum opið, velkomin!