ETT og NTT (9 – 10 ára) (11 – 12 ára)

ETT og NTT starfið er skemmtileg og fjölbreytt samvera barna tíu til tólf ára barna (5.-7. bekkur) þar sem farið verður í leiki, sungið, föndrað, bænir og fræðsla.

Fræðslan felst í því hvernig nýta megi boðskap Biblíunnar sem leiðarvísi í hinu daglega líf undiryfirskriftinni; Trú, von og kærleikur. Allir 10-12 ára krakkar velkomnir, ekki þarf að skrá sig og enginn þátttökukostnaður.

ETT stafið eða 9-10 ára (4. –  5. bekkur) er á miðvikudögum í kirkjunni frá 15-16.

NTT starfið eða 11 – 12 ára ( 6. -7. bekkur) er á miðvikudögum í kirkjunni frá 16:15 -17:15.

Umsjón hefur Jóhanna Ýr Jóhannsóttir æskulýðsfulltrúi.

 Netfang:  johannayrjohannsdottir@gmail.comttt1

 

 

ttt2

 

ttt3