Sunnudaginn 10. mars verður mikið um að vera í Selfosskirkju. Það verður tónlistarmessa kl. 11:00, þar sem fram koma nemendur af framhaldsstígi Tónlistarskóla Árnesinga. Kirkjukórinn syngur einnig, prestur Ása Björk Ólafsdóttir, organisti Edit A. Molnár.
Eftir messuna verður Unglingakórinn með kökubasar.
Opin söngstund verður kl. 17:00 sama dag, stjórnandi verður Edit A. Molnár og undirleik annast Miklos Dalmay.
Greinasafn fyrir flokkinn: Eitt og annað
Aðalsafnaðarfundur Selfosssóknar
Aðalsafnaðarfundur Selfosssóknar 2024 fyrir starfsárið 2023
Haldinn í safnaðarheimili Selfosskirkju fimmtudaginn 21.mars kl. 17.00
- Fundur settur af formanni.
- Starfsmenn fundarins skipaðir.
- Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sl. ár.
Formaður, prestar, æskulýðsfulltrúi, kórstjórar.
- Endurskoðaðir reikningar sóknar og kirkjugarðs.
Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum.
- Starfsemi héraðsnefndar og héraðsfunda.
- Ákvörðun um framtíðarskuldbindingar og fjárhagsáætlun fyrir árið 2024.
- Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara.
- Kosning í aðrar nefndir og ráð.
10. Önnur mál.
11. Fundi slitið.
Þriðjudagssamvera
Þriðjudagssamvera verður í dag í Selfosskirkju kl. 14:00.
Við bjóðum velkomin til okkar Gest Hafþór Gestsson
Messa í Selfosskirkju
Messa verður í Selfosskirkju sunnudaginn 24. febrúar kl. 11:00. Kirkjukórinn syngur, organisti Edit A. Molnár, prestur Guðbjörg Arnardóttir
Sunnudagaskóli á sama tíma kl. 11:00, umsjón Sjöfn, Dóra og Katrín
Kvöldguðsþjónusta 18. febrúar
Kvöldguðsþjónusta kl 20:00 með ástarþema í lestrum, orðum og tónum. Ester organisti og kirkjukórinn leiða sönginn, séra Ása Björk prédikar og leiðir guðsþjónustuna.
Sunnudagsskóli klukkan 11 í umsjá Sjafnar og leiðtoganna.
Við minnum á þriðjudagssamveruna 20. febrúar klukkan 14. Gestur er Þórdís Kristjánsdóttir, fv kennari.
Minnum einnig á Stjörnukórsnámskeið sem hefst 27. febrúar. Sjá heimasíðu
Hlakka til að sjá ykkur!
Stjörnukór byrjar fljótlega
Messa í Selfosskirkju á Biblíudaginn
Messa verður í Selfosskirkju sunnudaginn 4. febrúar kl. 11:00.
Kirkjukórinn syngur, organisti Edit A. Molnár, prestur Guðbjörg Arnardóttir.
Einsöng syngja systurnar Karolina og Anna Maria Konieczna.
Sunnudagaskóli á sama tíma kl. 11:00, umsjón Sjöfn, Dóra og Katrín
Messa í Stokkseyrarkirkju kl. 14:00
Kvöldguðsþjónusta 18. febrúar
Kvöldguðsþjónusta kl 20:00 með ástarþema. Ester organisti og kirkjukórinn leiða sönginn, séra Ása Björk prédikar og leiðir guðsþjónustuna.
Sunnudagaskóli kl 11 í umsjá Sjafnar og leiðtoganna.
Við minnum á þriðjudagssamveruna 20. febrúar kl 14. Gestur er Þórdís Kristjánsdóttir, fv kennari.Minnum einnig á Stjörnukórsnámskeið sem hefst 27. febrúar. Sjá heimasíðu
Hlakka til að sjá ykkur!
Krílasálmar
Krílasálmar verða haldnir í kirkjunni í samfloti við foreldramorgna. Krílasálmarnir hefjast kl. 10:30 á miðvikudögum á baðstofuloftinu og þegar þeim líkur taka foreldramorgnarnir við kl. 11:00.
Öll velkomin og þátttaka er ókeypis.
Skráning er í hvern tíma fyrir sig og fer fram hér.
Hlökkum til að sjá ykkur!
Messa í Selfosskirkju
Messa verður í Selfosskirkju sunnudaginn 14. janúar kl. 11:00. Kirkjukórinn syngur, orgnisti Edit A. Molnár, prestur Guðbjörg Arnardóttir.
Sunnudagaskóli á sama tíma kl. 11:00, umsjón Sjöfn, Dóra og Katrín.