Helgihald í Árborgarprestakalli á hvítasunnu

Messa verður við Hellinn í Hellisskógi á hvítasunnudag 8. júní kl. 11:00.
Kirkjukórinn syngur fallega sumarsálma, kórstjóri Edit A. Molnár, prestur Guðbjörg Arnardóttir.

Fermingarmessa verður í Gaulverjabæjarkirkju á hvítasunnudag 8. júní kl. 14:00

Fermingarmessa verður í Villingaholtskirkju á hvítasunnudag 8. júní kl. 14:00

Fermingarmessa verður í Hraungerðiskirkju á anna hvítasunnudag 9. júní kl. 14:00