Vorhátíð Selfosskirkju

Vorhátíð Selfosskirkju sunnudaginn 18. maí kl. 11:00.

Fjölskyldumessa þar sem Barna- og Unglingakórinn syngja, Stjörnukórinn kemur einnig fram.  Elsti árgangur Unglingakórsins útskrifast og þær sem kveðja fá kross að gjöf frá kirkjunni.  Að lokinni messu verður boðið upp á grillaðar pylsu og ýmislegt skemmtilegt hægt að gera fyrir stóra sem smáa.  Verið velkomin til skemmtilegar fjölskyldustundar í kirkjunni okkar.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *