Sumarmessur í Árborgarprestakalli Birt þann 27/05/2025 af Guðbjörg Arnardóttir Hér má finna yfirlit yfir sumarmessur í Árborgarprestakalli og sumarmessurnar hefjast með sjómannadagsmessum bæði í Stokkseyrarkirkju og Eyrarbakkakirkju. Við sjáumst í sumarmessunum okkar!