Kvöld- og tónlistarmessa 6. júlí

Kvöldmessan okkar hefst klukkan 20:00. Mæðgurnar Eyrún Huld Ingvarsdóttir og Magnea Gunnarsdóttir leika í messunni á fiðlu og flygil. Kirkjukórinn leiðir sönginn. Séra Ása Björk Ólafsdóttir þjónar, prédikar og býður uppá smurningu að fornum sið. Öll eru innilega velkomin!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *