Barnastarf

Sunnudagaskóli / fjölskyldusamvera er hvern sunnudag kl. 13:00 og er fjölskyldumessa einu sinni í mánuði.  Nema núna í samkomutakmörkunum er engin sunnudagaskóli.

6-9 ára starf á miðvikudögum kl. 13:30 – 14:30. Hægt er að nýta frístundastrætó sem stoppar við kirkjuna.

Barnastarf fyrir 10 – 12 ára, TTT (5. -7. bekkur) er  á miðvikudögum í safnaðarheimili Selfosskirkju kl. 16 – 17.

Nauðsynlegt er að skrá börnin 6-9 ára og TTT í starfið á netfangið sjofnth@gmail.com

Æskulýðsfélag á þriðjudagskvöldum kl. 19:30-21:30.

Umsjón með barna- og æskulýðsstarfi hefur Sjöfn Þórarinsdóttir æskulýðsfulltrúi auk þátttöku unglingaleiðtoga.

Nánari upplýsingar undir hverjum lið fyrir sig download