Æfingar vegna ferminga 2020

Æfingar fyrir fermingarathafnirnar eru sem hér segir.  Gott er að mæta korteri eða tíu mínutum fyrr til að máta kyrtla.  Eins að vera tilbúin með ritningarversið sem þau voru búin að velja sér.  Æfingin tekur um hálftíma ef öll eru mætt á réttum tíma.  Nauðsynlegt er að annað foreldri eða bæði mæti með á æfinguna.

Þau sem fermast 23. ágúst kl. 11:00 mæta á æfingu föstudaginn 21. ágúst kl. 17:00
Þau sem fermast  29. ágúst kl. 11:00 mæta á æfingu föstudaginn  28. ágúst kl. 16:00.
Þau sem fermast 30. ágúst  kl. 11.00 mæta á æfingu föstudaginn 28. ágúst kl. 17:00.  Þau sem fermast kl. 14:00 mæta kl. 18:00.
Þau sem fermast 6. september kl. 11:00  mæta á æfingu föstudaginn  4. september kl. 16:00.  Þau sem fermast kl. 14:00 mæta kl. 17:00.