Biblíulestur

BiblíanBiblíulestur er ein af grunnstoðum trúarlífsins.

Axel Árnason Njarðvík héraðsprestur hefur haldið utan um biblíulestra í Selfosskirkju og er starfið hugsað fyrir allt Suðurland, eru öll þau sem áhuga hafa á því að lesa Biblíuna með öðrum sem og að dýpka skilning sinn velkomin sama hvaða sókn þau tilheyra.