TTT (10-12 ára)

TTT starfið er skemmtileg og fjölbreytt samvera barna tíu til tólf ára.
Þar er farið verður í leiki, sungið, föndrað, bænir og fræðsla.

Fræðslan felst í því hvernig nýta megi boðskap Biblíunnar sem leiðarvísi í hinu daglega líf undiryfirskriftinni; Trú, von og kærleikur. Allir 10-12 ára krakkar velkomnir og enginn þátttökukostnaður.

TTT stafið á miðvikudögum í kirkjunni frá 16-17.

Umsjón hefur Sjöfn Þórarinsdóttir æskuýðsfulltrúi kirkjunnar, netfang sjöfnth@gmail.com s. 690 0728


ttt2

ttt3