Kirkjukórnum boðið í afmæli

Í gærkvöldi, sunnudagskvöldið 20. nóvember, var kirkjukórnum boðið að syngja ásamt kikrjukór Hveragerðis- og Kotstrandarsókna á tónleikum í tilefni af sjötíu ára afmæli þeirra. Kórarnir sungu saman þrjú verk og söng Halla Dröfn Jónsdóttir einsöng í tveimur þeirra.

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá tónleikunu

 

01 02 03 04

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *