Minnispunktar

Hlekkur til að skrá í fræðsluna og á fermingardag:
https://selfosskirkja.skramur.is/input.php?id=1

Fermingardagar í Selfossprestakalli 2021
Selfosskirkja:
27. mars, laugardagur fyrir pálmasunnudag kl. 11:00
28. mars, pálmasunnudagur kl. 11:00
1. apríl, skírdagur kl. 11:00
11. apríl, 1. sunnnudagur eftir páska kl. 11:00
8. maí, laugardagur kl. 11:00
9. maí, sunnudagur kl. 11:00
Laugardælakirkja:
1. apríl, skírdagur kl. 13:30
Villingaholtskirkja:
23. maí, hvítasunnudagur kl. 13:30
Hraungerðiskirkja:
24. maí, annar hvítasunnudagur kl. 13:30

Fermingarfræðslan byrjar í ágúst og verður nánara fyrirkomulag kynnt á næstu vikum.

Farið verður í Vatnaskóg 5.-6. október.  Gist eina nótt og verður þar fræðsla, farið í leiki og margt fleira skemmtilegt.
Reikna má með því að ferðin kosti amk. 15.000.-
Allar upplýsingar um Vatnaskóg er að finna undir liðnum Vatnaskógur hér á síðunni.

Fermingarbörn þurfa að mæta í 10 messur.

Gjald fyrir fermingarfræðslu veturinn 2018-2019 er 19.146 og verður innheimt með greiðsluseðlum á kennitölu Selfosskirkju í lok ágúst eða byrjun september.  Reikna má með að gjaldið get hækkað.

Fermingarbörn þurfa að læra ákveðin atriðu utanbókar, það er finna undir utanbókarlærdómur.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *