Minnispunktar

Hér er Facebook síða fyrir fermingarfræðsluna, endilega bætið ykkur í hópinn:

Fermingarfræðsla í Árborgarprestakalli 2022-2023 | Facebook

  • Í vetur eiga þau að mæta í 10 messur, þau sem mæta í Selfosskirkju finna þar með hjálp kirkjuvarðar spjald með nafninu sínu og fá stimpil. Við skrifum niður nöfnin þeirra þegar þau mæta í hinar kirkjurnar okkar.  Ef þau fara í messu í öðrum kirkjum en okkar þá bara senda okkur póst og við merkjum við mætingu. 
  • Þau sem mæta á tvo æskulýðsfundi í september eða október fá fyrir það einn messustimpil.
  • Dagana 3.-4. október verður farið í Vatnskóg, nánar um það síðar, en hér eru nokkrar upplýsingar:
    Selfosskirkja
  • Fermingarfræðslugjaldið er 21.830. Í september verða sendir út greiðsluseðlar á kennitölu Selfosskirkju í heimabanka.  Það er ekkert mál að skipta greiðslunni bara senda okkur póst og óska eftir því.
  • Sjá tíma á fræðslustundunum undir flipanum fermingarstörfin:
    Selfosskirkja
  •