Minnispunktar

Fermingarfræðsla byrjar í ágúst, á ágústnámskeiði, settar verða inn dagsetningar þegar þær eru komnar á hreint

Fermingarbörn mæta einu sinni í mánuði í fræðslu með bekknum sínum.

Fermingarbörn eiga að mæta í 10 messu yfir veturinn

Farið verður í ferðalag

Gjald fyrir fermingarfræðslu veturinn 2021-2022 er 20.777 og verður innheimt með greiðsluseðlum á kennitölu Selfosskirkju í lok ágúst eða byrjun september.  Reikna má með að gjaldið get hækkað.

Fermingarathafnir og æfingar: