Fjóra þriðjudaga í apríl 2019 verður blaðað á ný í Biblíunni á baðstofulofti Selfosskirkju.
Axel Á Njarðvík héraðsprestur leiðir samtal um afar ráhugaverða þætti Biblíunnar, um eðli textans, sögu hans og notkun. Í fjögur skipti koma þátttakendur sama að textum Biblíunnar til að lesa hann og hugleiða og fara síðan ríkari heim. Það hefst kl. 18:00 þriðjudaginn 2. apríl og stendur yfir góða klukkustund. Síðan hittumst við næstu þriðjudaga, þann 9., 16. og 23. ap´ríl og svo einn til sem við finnum út saman. Vinsamlega skráið ykkkur með því að hringja skráningu í Axel síma 856 1574 eða með tölvupósti á axel.arnason@kirkjan.is. Núna verður tekið fyrir fjórir þættir sem breyta veröld. Þátttaka er ókeypis og verið velkomin, þau sem eru ung sem eldri.
Greinasafn fyrir flokkinn: Biblíulestar
Blaðað í Biblíunni 2018- smá breyting
Fjóra þriðjudaga í desember 2018 verður blaðað í Biblíunni á baðstofulofti Selfosskirkju.
Axel Á Njarðvík héraðsprestur leiðir samtal um afar ráhugaverða þætti Biblíunnar, um eðli textans, sögu hans og notkun. Í fjögur skipti koma þátttakendur sama að textum Biblíunnar til að lesa hann og hugleiða og fara síðan ríkari heim. Það hefst kl. 18:00 þriðjudaginn 4. desember og stendur yfir góða klukkustund. Síðan hittumst við næstu þriðjudaga, þann 11. og 18. desember og svo einn til sem við finnum út saman. Vinsamlega skráið ykkkur með því að hringja skráningu í Axel síma 856 1574 eða með tölvupósti á axel.arnason@kirkjan.is. Þátttaka er ókeypis og verið velkomin.
Blaðað í Biblíunni 2017
Fjóra þriðjudaga í marsmánuði 2017 verður blaðað í Biblíunni í Selfosskirkju.
Axel Á Njarðvík héraðsprestur leiðir samtal um Fake News og Good News (sem svo oft ber á góma), eða skröksögur og sannar sögur, fjórum lykilspurninginum svarað af Lúkasi guðspjallamanni.
Farið verður í afar ráhugaverða þætti Biblíunnar, um eðli textans, sögu hans og notkun. Í fjögur skipti koma þátttakendur sama að textum Biblíunnar til að lesa hann og hugleiða og fara síðan ríkari heim. Það hefst kl. 18:00 þriðjudaginn 7. mars og stendur yfir góða klukkustund. Vinsamlega skráið ykkkur með því að hringja skráningu í Axel síma 856 1574. Þátttaka er ókeypis og verið velkomin.
Breyting: Blaðað í Biblíunni í nóvember
Enn eru lausir stólar fyrir fleiri.
Fjóra þriðjudaga í nóvemberrmánuði verður blaðað í Biblíunni í Selfosskirkju.
Axel Á Njarðvík héraðsprestur leiðir samtal um nokkra afaráhugaverða þætti bókarinnar, eðli textans, sögu hans og notkun. Í fjögur skipti koma þátttakendur sama að textum Biblíunnar til að lesa hann og hugleiða og fara síðan ríkari heim. Það hefst kl. 17:00 þriðjudaginn 1. nóvember og stendur yfir góða klukkustund. Vinsamlega skráið ykkkur með því að hringja skráningu í Axel síma 856 1574. Þátttaka er ókeypis og verið velkomin
Biblíulesturinn bíður þín…
Fjóra miðvikudaga í okótbermánuði verður blaðað í Biblíunni í Selfosskirkju. Axel Á Njarðvík héraðsprestur leiðir samtal um nokkur vers, eðli textans sem og sögu hans. Í fjögur skipti koma þátttakendur sama að textum Biblíunnar til að lesa hann og hugleiða og fara síðan ríkari heim. Það hefst kl. 17 miðvikudaginn 7. október og lýkur rétt fyrir 18:30. Vinsamlega skráið ykkkur á www.selfosskirkja.is eða með því að hringja skráningu í kirkjuvörð Selfosskirkju, Guðnýju Sigurðardóttur síma 482 2175. Þátttaka er ókeypis og verið velkomin.
Vinsamlega nýtið þetta form til skráningar:
Biblíulestur í dag 31. mars kl. 17
Biblíulestur á mánudeg, þeim 31. mars kl. 17 í safnaðarheimili. 5. skiptið núna. Litið til hugmynda um lífstíl og það sem nefna má yfirlýsing hvers eða staðfesta og þessi textabrot höfð til hliðsjónar:
Lesa Jesja 2.1-4
Post. 2.42-47
Post 17.16-34
Kol. 3.12-17
Verið velkomin. Kyrrðarbæn í kirkjunni upp úr klukkan sex
Biblíulestur að fara af stað
Kynningarfundur eftir messu sunnudaginn 23. febrúar í safnaðarheimilinu.