Útför

Prestar Selfossprestakalls og allt starfsfólk kirkjunnar er reiðubúið að aðstoða aðstandendur eftir andlát, við þær erfiðar aðstæður sem staðið er frammi fyrir.  Velkomið að hafa samband við presta kirkjunnar.