Morgunbænir Miðvikudaga kl. 10:00 eru morgunbænir í Selfosskirkju.Bænastundirnar eru í kirkunni og byrja kl. 10:00, eftir bænastundina er boðið upp á kaffisopa í Safnaðarheimilinu.Notaleg stund í góðum félagsskap.