Skráning í fermingarfræðslu

Hér er hlekkur inn á rafræna skráningu í fermingarfræðslu og velja fermingardag í Selfossprestakalli:
https://selfosskirkja.skramur.is/input.php?id=1

Fermingardagar sem í boði eru:
Selfosskirkja:
27. mars, laugardagur fyrir pálmasunnudag kl. 11:00
28. mars, pálmasunnudagur kl. 11:00
1. apríl, skírdagur kl. 11:00
11. apríl, 1. sunnnudagur eftir páska kl. 11:00
8. maí, laugardagur kl. 11:00
9. maí, sunnudagur kl. 11:00
Laugardælakirkja:
1. apríl, skírdagur kl. 13:30
Villingaholtskirkja:
23. maí, hvítasunnudagur kl. 13:30
Hraungerðiskirkja:
24. maí, annar hvítasunnudagur kl. 13:30

Ef einhverjar spurningar eru vinsamlegast hafið samband við prestana:

Guðbjörg Arnardóttir gudbjorg.arnardottir@kirkjan.is s. 8654444 eða Gunnar Jóhannesson gunnar.johannesson@kirkjan.is s. 8929115

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *