Skráning í fermingarfræðslu

Hér er hlekkur inn á rafræna skráningu í fermingarfræðslu í Selfpsspretakalli:

Fara hér í skráningu í fermingarfræðslu

Fermingardagar sem í boði eru:
Selfosskirkja:
Laugardagur fyrir pálmasunnudag 4. apríl kl. 11:00
Pálmasunnudagur 5. apríl kl. 11:00
Skírdagur 9. apríl kl. 11:00
Laugardagur 9. maí kl. 11:00
Sunnudagur 10. maí kl. 11:00
Laugardælakirkja:
Skírdagur 9. apríl kl. 13:30
Hraungerðiskirkja:
Hvítasunnudagur 30. maí kl. 13:30
Villingholtskirkja:
Annar hvítasunnudagur 1. júní kl. 13:30

Ef einhverjar spurningar eru vinsamlegast hafið samband við prestana:

Ninna Sif Svavarsdóttir ninna.sif.svavarsdottir@kirkjan.is  eða Guðbjörg Arnardóttir gudbjorg.arnardottir@kirkjan.is

 

12 hugrenningar um “Skráning í fermingarfræðslu

  1. Sæl ég get ekki skráð á fermingardag það er eins og allt liggji niðri hjá ykkur. En ég ætlaði að velja 9 apríl. Fyrir Birki Mána Sigurðarson.

  2. Góðan dag

    Ég ætlaði að skrá son minn á fermingardag hérna á síðunni hjá ykkur eins og tala var um á fundinum í gær, en ég finn ekki út úr því, ef ég smelli á linkinn hérna fyrir ofan, skráning í fremingarfræðslu, þá kemur bara upp síða með error, er ég að gera einhvað vitlaust?

    Kv.
    Jódís Ásta

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *