ÆSKÓ (8.-10. bekkur)

Æskulýðsfélag Selfosskirkju
Æskulýðsfélag Selfosskirkju, sem í daglegu tali er bara kallað Æskó, er fyrir krakka í 8. – 10. Bekk grunnskóla.
Fundir ÆSKÓ eru fullir af leikjum og skemmtun, en í lok hvers fundar er notaleg bænastund í kirkjunni þar sem krakkarnir fá tækifæri til að spjalla um daginn og veginn.
Einnig er reglulega farið á æskulýðsmót þar sem við hittum fyrir krakkar úr öðrum æskulýðsfélögum. 

Æskó er á mánudagskvöldum frá kl. 20:00-21:30. Þátttaka er ókeypis.

Smelltu hér til að skrá barn í ÆSKÓ