Sorgarhópar

Í Selfosskirkju hafa verið sorgarhópar.

Í nóvember 2022 var sorgarhópurog fræðsla um makamissi. Í mars 2023 var boðið til 4 samvera um sorg og áföll karla.

Á nýju ári 2023 er ráðgert að sr. Guðbjörg Arnardóttir verði með almenna sorgarhópa.