Fermingarfræðslan fer almennt fram aðra hverja viku. Fræðslan verður hópaskipt og fer fram annan hvern miðvikudag og fimmtudag í Selfosskirkju. Fyrri hópurinn mætir kl. 15 og seinni hópurinn kl. 16.
Gert er ráð fyrir því tíminn nýtist vel, að mæting verði góð og að foreldrar styðji við börnin sín í því að sinna fermingarfræðslunni sinni. Ekki er hægt að taka tillit til tómstunda og íþróttaiðkunar yfir hundrað fermingarbarna.
Hér er skráð í hóp:
Skrámur – Selfosskirkja (skramur.is)
- Hópur 1 – Hittist annan hvern miðvikudag kl. 14:30 (45 mín. fræðslustund)
- Hópur 2 – Hittist annan hvern miðvikudag kl. 15:30 (45 mín. fræðslustund)
- Hópur 3 – Hittist annan hvern miðvikudag kl. 16:30 (45 mín. fræðslustund)
- Hópur 4 – Hittist annan hvern fimmtudag kl. 15 (45 mín. fræðslustund)
- Hópur 5 – Hittist annan hvern miðvikudag kl. 16 (45 mín. fræðslustund)
Fermingarfræðslustundir haust 2024, verða eftirfarandi daga:
Selfosskirkja
11. og 12. september, 25. og 26. september
9. og 10. október, 23. og 24. október
6. og 7. nóvember og 20. og 21. nóvember
4. og 5. desember
Eyrarbakkakirkja
1. september
1., 15. og 29. október
12. og 26. nóvember
10. desember
Villingaholtskirkja
10. og 24. september
8. og 22. október
5. og 19. nóvember
3. desember.