Fræðslustundir – dagsetningar

Skipulag þessarar fyrstu samveru verður með þessum hætti:

Miðvikudagur 8. September kl. 15-17:  Vallaskóli og BES

Miðvikudagur 8. September kl. 17-19:  Sunnulækjaskóli og Flóaskóli

Fimmtudagur 9. September kl. 15-17:  Vallaskóli og BES

Fimmtudagur 9. Septe,ber kl. 17-19: Sunnulækjarskóli og Flóaskóli

Fræðslustundir fram að áramótum:

Í Selfosskirkju:

22. september kl. 14:30-15:30:  8.BA og 8.EK úr Vallaskóla

22. septemner kl. 15:30-16:30:  Gulur og rauður úr Sunnulækjarskóla

22. September kl. 16:30-17:30:  Grænn og blár úr Sunnulækjarskóla

23. September kl. 14:30-15:30:  8. HH og 8. KH úr Vallaskóla

20. október kl. 14:30-15:30:  8.BA og 8.EK úr Vallaskóla

20. október kl. 15:30-16:30:  Gulur og rauður úr Sunnulækjarskóla

21. október kl. 14:30-15:30:  8. HH og 8. KH úr Vallaskóla

21. október kl. 15:30-16:30:  Grænn og blár úr Sunnulækjarskóla

4. nóvember kl. 17:00 Söfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.
Börn úr bæði Vallaskóli og Sunnulækjarskóla mæta kl. 17:00. Þau fá kynningu um Hjálparsatrfið og leiðbeingar um hvernig þau eiga að bera sig að við söfnunina. Síðan hjálpum við þeim að raða sér niður á hverfin til að ganga í. Þau safna ekki lengur en til 19:00, koma þá til baka og fá smá hressingu.

8. desember kl. 14:30  Vallaskóli

8. desember kl. 15:30 Sunnulækjarskóli

Flóaskóli:

21. september kl. 14:00

19. október kl. 14:00

16. nóvember kl. 14:00

7. desember kl. 14:00

BES:

28. september kl. 14:00

26. október kl. 14:00

3. nóvember – Söfnun fermingarbarna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.
Börn búsett á Eyrarbakka mæta í Eyrarbakkakirkju kl. 17:00
Börn búsett á Stokkseyri mæta í Stokkseyrarkirkju kl. 17:00
Börnin fá fá kynningu um Hjálparsatrfið og leiðbeingar um hvernig þau eiga að bera sig að við söfnunina. Síðan hjálpum við þeim að raða sér niður á hverfin til að ganga í. Þau safna ekki lengur en til 19:00.

9. desember kl. 14:00

Varðandi messur:Hluti af fermingarfræðslunni er að kynnast lífinu í kirkjunni. Fermingarbörnin mæta í 10 messur. Í anddyri kirkjunnar er spjaldskrá, þar sem þau finna nöfnin sín og kirkjuvörður stimplar. Ef þau fara í messu annars staðar endilega láta okkur eða kirkjuvörð vita sem stimplar fyrir þau.