Fræðslustundir – dagsetningar

Fermingarfræðslan byrjar í ágúst og verður fyrikomulag hennar kynnt á næstu vikum.  

Skipulagið fram að áramótum er sem hér segir.

Fræðslustundir:Mánaðarlega hittum við þau í 45 mínútna kennslustundum. Svona er skipulagið fram að áramótum. Þau eiga að koma með bekkjunum sínum en það er vissulega bara til viðmiðunar, ef það er betra að koma á öðrum tíma þá er það ekkert mál, bara að þau komi í eina svona stund í mánuði. Fræðslustundarnar fara fram í kirkjunni.
22. september, þriðjudagur
14:30-15:15 Börn úr 8.HK í Vallaskóla
15:15-16:00 Börn úr 8. MIM í Vallskóla
16:00-16:45 Börn úr 8. DS í Sunnulækjarskóla
24. september, fimmtudagur
14:30-15:15 Börn úr 8.SÁÞ og 8.SBÞ í Vallaskóla
15:15-16:00 Börn úr 8. KG. í Sunnulækjarskóla
16:00-16:45 Börn úr 8. ÞE í Sunnulækjarskóla
27. október, þriðjudagur
14:30-15:15 Börn úr 8.HK í Vallaskóla15:15-16:00
Börn úr 8. MIM í Vallskóla
16:00-16:45 Börn úr 8. DS í Sunnulækjarskóla
29. október, fimmtudagur
14:30-15:15 Börn úr 8.SÁÞ og 8.SBÞ í Vallaskóla
15:15-16:00 Börn úr 8. KG. í Sunnulækjarskóla
16:00-16:45 Börn úr 8. ÞE í Sunnulækjarskóla
3. nóvember – Söfnum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar
Öll börn mæta kl. 17:00, nánar auglýst síðar.
1.desember, þriðjudagur
14:30 – 15:30 Börn úr Vallaskóla
15:30-16:30 Börn úr Sunnulækjarskóla
Samverur í Flóaskóla / Þjórsárveri
30. september, miðvikudagur kl. 14-14:50
28. október, miðvikudagur kl. 14-14:50
4. nóvember, miðvikudagur kl. 14-14:50

Varðandi messur:Hluti af fermingarfræðslunni er að kynnast lífinu í kirkjunni. Fermingarbörnin mæta í 10 messur. Í anddyri kirkjunnar er spjaldskrá, þar sem þau finna nöfnin sín og kirkjuvörður stimplar. Ef þau fara í messu annars staðar endilega láta okkur eða kirkjuvörð vita sem stimplar fyrir þau.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *