Fræðslustundir

Fermingarfræðslan fer almennt fram aðra hverja viku. Fræðslan verður hópaskipt og fer fram annan hvern miðvikudag og fimmtudag í Selfosskirkju. Fyrri hópurinn mætir kl. 15 og seinni hópurinn kl. 16.

Gert er ráð fyrir því tíminn nýtist vel, að mæting verði góð og að foreldrar styðji við börnin sín í því að sinna fermingarfræðslunni sinni. Ekki er hægt að taka tillit til tómstunda og íþróttaiðkunar yfir hundrað fermingarbarna.

Upplýsingar og fyrirkomulag um hópaskiptingu verða sendar á foreldra.

Fermingarfræðslustundir haust 2024, verða eftirfarandi daga:

Selfosskirkja

Eyrarbakkakirkja

Villingaholtskirkja