Kirkjukrakkar (1.-4. bekkur)

Selfosskirkja býður öll börn í 1. – 4 . bekk velkomin í Kirkjukrakka-starf kirkjunnar á þriðjudögum frá kl. 14:30-15:45.

Kirkjukrakkar gera margt skemmtilegt brallað. Við föndrum, förum marga skemmtilega í leiki, syngjum saman og skoðum kirkjuna í krók og kima. Boðið er upp á létta hressingu á fundum.

Kl. 16:00 hefst kóræfing barnakórs Selfosskirkju, og því geta börnin farið beint úr 6-9 ára á kóræfingu.

Börnin geta nýtt frístundaakstur Árborgar en vagninn stoppar beint fyrir utan kirkjuna.

Starfið er börnunum að kostnaðarlausu.
Þátttaka er ekki bundin við ákveðið upphaf eða endi og öllum börnum er velkomið að byrja hvenær sem er.

Smelltu hér til að komast á skráningarform 6-9 ára starfisins veturinn 2023-2024.

Sjöfn æskulýðsfulltrúi Selfosskirkju heldur utanum starfið.
Netfangið hennar er sjofn@selfosskirkja.is.