Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn er haldinn í safnaðarheimili Selfosskirkju á sunnudögum kl. 11:00.

Í sunnudagaskólanum er sungið, sagðar sögur, sprellað og haft gaman.

Börn á öllum aldri eru hjartanlega velkomin í sunnudagaskólann!

Umsjón með sunnudagskólanum hefur Sjöfn Þórarinsdóttir, æskulýðsfulltrúi kirkjunnar, ásamt leiðtogum.

Viltu vera fyrst með fréttirnar? Endilega fylgdu okkur á facebook. Við erum Barnastarf Selfosskirkju þar.