Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn er haldinn í safnaðarheimili Selfosskirkju á sunnudögum kl. 11:00. Í sunnudagaskólanum er sungið, sprellað og haft gaman. Allir eru velkomnir!

Umsjón með sunnudagskólanum hefur Sjöfn Þórarinsdóttir, æskulýðsfulltrúi kirkjunnar