Þessa helgina er Skálholtshátíð og því mun að venju falla niður hefðbundið messuhald í prestakallinu okkar. Séra Ása Björk Ólafsdóttir mun að sjálfsögðu vera í Skálholtsdómkirkju þar sem hátíðarmessan verður klukkan 14:00, sunnudaginn 20. júlí. Öll eru hvött til að leggja land undir fót og mæta þangað.
