Kyrrðarstundir

Kyrrðarstundir eru í Selfosskirkju alla miðvikudaga kl. 17:00-17:30.
Stundin er öllum opin og byggð upp á bæn, íhugun og kyrrð.
Umsjón með stundinni hafa prestar kirkjunnar.

centeringprayer

centering