Á miðvikudögum frá kl. 11:00 – 12:30 á Baðstofuloftinu.
Foreldrar hittast þar með börn sín og njóta samveru hvert við annað. Af og til verður fræðsla í boði.
Mæting er frjáls, enginn aðgangseyrir og fullt af hressum foreldrum af Árborgarsvæðinu, þar sem kynnast má fólki með börn á svipuðum aldri.
Láttu sjá þig og leyfðu barninu þínu eða börnum að kynnast öðrum börnum og leyfðu öðrum að kynnast þér.
Umsjón með morgnunum hafa prestar kirkjunnar.
Á Facebook er hægt að vera meðlimur í síðu hópsins og fá þar upplýsingar um starfið
https://www.facebook.com/groups/2302877206754215