Guðsþjónusta á uppstigningardegi

Guðsþjónusta verður á uppstigningardegi í Selfosskirkju kl. 11:00.  Hefð er fyrir því að helga daginn öldruðum.  Hörpurkórinn mun leiða safnaðarsöng og syngja í athöfninni.  Stjórnandi þeirra er Guðmundur Eiríksson og mun Guðbjörg Arnardóttir þjóna við athöfnina.

Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á súpu í Safnaðarheimilinu og er hún í boði héraðsnefndar Suðurprófastdæmis.

Verið hjartanlega velkomin til góðrar samverustundar!

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *