Á morgun, sunnudag 21.maí verður messa í Selfosskirkju kl. 11. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Edit Molnár. Prestur sr. Ninna Sif Svavarsdóttir. Súpa og brauð í safnaðarheimilinu gegn vægu gjaldi að messu lokinni.
Kl. 13.30 er helgistund á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum.
Kl.20 er kvöldmessa með þáttöku Bifreiðaklúbbs Suðurlands þar sem Sóli Hólm fer með gamanmál. Prestur sr. Ninna Sif Svavarsdóttir.