Líf og fjör í sunnudagaskólanum

Það var heldur betur skemmtileg stund í sunnudagaskólanum á svokallaðri Lúsíuhátíð. Barnakór Selfosskirkju hóf messuna með fallegum Lúsíusöng og klæddust börnin Lúsíubúning. Því næst kom kórinn og söng í sunnudagaskólanum, fræðsla var um Heilaga Lúsíu, sungin jólalög og að lokum föndur fyrir alla.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *