Sunnudaginn 3. maí verður hin árlega krossamessa sem er uppskeruhátíð allra kóra kirkjunnar og þá verða þær sem eru að ljúka störfum með Unglingakórnum heiðraðar sérstaklega. Um kvöldið kl. 20 verður síðast kvöldguðsþjónusta vetrarins en þá munu Þóra Gylfadóttirog Egill Páll Árnason syngja.
Prestur sr. Þorvaldur Karl Helgason.