Einn fimmtudagsmorgun í mánuði koma aldraðir saman til sérstakar stundar í Selfosskirkju. Komið er til morgunbæna skömmu fyrir klukkan tíu. Í kjölfarið er gengið í safnaðarheimili og kaffisopi teygður. Sungið er og stutt hugleiðing presta þar bundin við. Þannig er það í dag 21. maí 2015. Allir velkomnir sem fyrr.