Skírnarinnar minnst – messa 14. júní Selfosskirkja

smáblómMessað er í Selfosskirkju kl. 11 þann 14. júní 2015. Prestur sr. Axel Á Njarðvík. Organisti Glúmur Gylfason. Kirkjukór Selfoss leiðir söng. Súpa og kaffi í hádeginu að vanda. Að þessu sinni er hugað sérstaklega að skírninni og þeim merka degi sem skírnardagurinn er. Verið velkomin.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *