Fræðslustundir

Fermingarfræðslan fer almennt fram aðra hverja viku. Fræðslan verður hópaskipt og fer fram annan hvern miðvikudag og fimmtudag í Selfosskirkju. Fyrri hópurinn mætir kl. 15 og seinni hópurinn kl. 16.

Gert er ráð fyrir því tíminn nýtist vel, að mæting verði góð og að foreldrar styðji við börnin sín í því að sinna fermingarfræðslunni sinni. Ekki er hægt að taka tillit til tómstunda og íþróttaiðkunar yfir hundrað fermingarbarna.

Hér er skráð í hóp:

Skrámur – Selfosskirkja (skramur.is)

  • Hópur 1 – Hittist annan hvern miðvikudag kl. 14:30 (45 mín. fræðslustund)
  • Hópur 2 – Hittist annan hvern miðvikudag kl. 15:30 (45 mín. fræðslustund)
  • Hópur 3 – Hittist annan hvern miðvikudag kl. 16:30 (45 mín. fræðslustund)
  • Hópur 4 – Hittist annan hvern fimmtudag kl. 15 (45 mín. fræðslustund)
  • Hópur 5 – Hittist annan hvern miðvikudag kl. 16 (45 mín. fræðslustund)

Fyrirkomulag í október, nóvember og desember 2024

Hefðbundnar fræðslustundir, 22. október í Villingaholtskirkju, 29. okt. í Eyrarbakkakirkju og 23. og 24. október í Selfosskirkju verða ekki. Í staðinn verðum við með sameiginlega fræðslu og skemmtun fyrir allan hópinn okkar í Selfosskirkju laugardaginn 26. október frá 16-18:30 og sunnudaginn 27. október eiga fermingarbörnin að taka þátt í Halloween messu í Selfosskirkju kl. 11:00.

Í nóvember munum við fá fermingarbörnin til þess að safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar eins og undanfarin ár. Við kynnum það betur í tölvupósti þegar nær dregur en vegna þess er breyting á hefðbundnu fræðslunni. Og verður skipulagið svona:

5. nóvember fermingarfræðsla í Villingaholtskirkju á kl. 14:00. Kynning í Hjálparstarfinu og í messu í Hraungerðiskirkju sunnudaginn 10. nóvember verða fermingarbörnin með bauka frá Hjálparstarfinu í messunni.
6. nóvember mæta hópar 1, 2, 3 í Selfosskirkju kl. 16:00, fá fræðslu um Hjálparstarfið og fara svo að safna.
7. nóvember mæta hópar 4 og 5 í Selfosskirkju kl. 16:00, fá fræðslu um Hjálparstarfið og fara svo að safna.
12. nóvember mæta börn búsett á Eyrarbakka í Eyrarbakkakirkju kl. 17:00, fá fræðslu um Hjálparstarfið og fara svo að safna.
Börn búsett á Stokkseyri mæta á sama tíma í Stokkseyrarkirkju, fá fræðslu um Hjálparstarfið og fara svo að safna.

20. og 21. nóvember og 4. og 5. desember verður fræðsla í hópunum í hefðbundum tíma í Selfosskirkju.
19. nóvember og 3. desember verður fræðsla í Villingaholtskirkju kl. 14:00
26. nóvember og 10. desember verður fræðsla í Eyrarbakkakirkju kl. 14:00.

Eftir þessa tíma er komið jólafrí, áfram minnum við á messurnar og sendum út póst þegar komnar verða dagsetningar og skipulag fræðslunnar eftir áramót.

Fermingarfræðslustundir haust 2024, verða eftirfarandi daga:

Selfosskirkja
11. og 12. september, 25. og 26. september
9. og 10. október,27. október
6. og 7. nóvember og 20. og 21. nóvember
4. og 5. desember

Eyrarbakkakirkja
1. september
1., 15. október
12. nóvember, safnað í Eyrarbakkakirkju og Stokkseyrarkirkju.
26. nóvember
10. desember

Villingaholtskirkja
10. og 24. september
8. október
5. og 19. nóvember
3. desember.